Jólaleikur Kjarnafæðis

Taktu þátt og þú gætir unnið hátíðarlegan gjafapakka fullan af íslensku góðgæti frá Kjarnafæði.

Jólapakkar sem bragð er af!


Við hjá Kjarnafæði höfum sett saman úrval af jólapökkum sem fylla hátíðirnar af bragði og stemningu.


Nú gefum við 5 heppnum einstaklingum tækifæri á að vinna einn slíkan pakka – þú velur sjálfur hvaða pakka þig langar í. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á póstlistann okkar.


Pakkarnir sem þú getur valið um:

  • Hurðaskellir

    Lambalæri í bláberjamarineringu, íslensk hráskinka, berjapaté, tvíreykt húskarlahangi­kjöt, grafið nautafile, kex, pestó, konfekt og fleira – allt í jólakassa.

  • Grýla

    Sérvalinn hamborgarhryggur, lambalæri með villibráðarkryddi, hátíðarpaté, jólayrja, konfektkassi og hátíðarlegt meðlæti.

  • Leppalúði

    Hamborgarhryggur, lambainnralæri, ítölsk salami, berjapaté, pestó, rauðlaukssæla, konfekt og fleira gómsætt.

  • Stekkjastaur

    KEA hangilæri, grafinn lax, graflaxsósa, hátíðarpaté og chilisulta – klárt fyrir jólaborðið.

Hvernig tekur þú þátt?

Það er bæði einfalt og fljótlegt að taka þátt í leiknum og ef þú ert nú þegar á póstlista Kjarnafæðis ertu sjálfkrafa með í pottinum.


Þátttaka í leiknum krefst hvorki kaupa né annarra skuldbindinga – markmiðið er einfaldlega að gleðja!


Við drögum út 5 vinningshafa þann 12. desember og látum vita í gegnum tölvupóst.

1

Skráðu þig á póstlista Kjarnafæðis

Inn á heimasíðu okkar er skráningarform þar sem þú getur skráð þig á póstlistann okkar. Skráningarferlið er einfalt og allir sem eru skráðir eiga möguleika á vinningi!


2

Bíddu spennt(ur) og fylgstu með

Um leið og þú hefur skráð þig ertu með í pottinum og munum við draga vikulega. Þú þarft ekki að gera neitt meira. Frekari upplýsingar um leikreglur má finna neðst á síðunni.


Jólapakkar sem bragð er af!

Vilt þú gleðja starfsfólk þitt eða viðskiptavini?

Í ár mun Kjarnafæði — Norðlenska setja saman gómsætan jólaglaðning, með það markmið að aðstoða þig við að gleðja starfsfólk þitt eða viðskiptavini. Þú getur valið pakka sem við höfum sett saman eða átt heiðurinn af samsetningu pakkans.

Vinningshafar

Nú höfum við dregið út vinningshafa úr sumarleik Kjarnafæðis.


Grillveisla frá Kjarnafæði fyrir fjóra


Agnes Ýr Kristbjörnsdóttir

Unnsteinn Hjörleifsson

Ragna Ragnarsdóttir 

Helga Helgadóttir 


Aðalvinningur: Grillveisla fyrir 15 manns frá Kjarnafæði, matreitt af kokkalandsliðinu og Napoleon grill frá BYKO


Hörður IngiJóhannsson


Taka þátt í sumarleiknum

Skráðu þig á póstlista Kjarnafæðis til að taka þátt í sumarleiknum. Með þátttöku í leiknum samþykkir þú skráningu á póstlista Kjarnafæðis. Öll meðferð persónuupplýsinga fer fram samkvæmt persónuverndarstefnu Kjarnafæðis.

Contact Us