Kjarnafæði Norðlenska

Stærsta kjötvinnslufyrirtæki landsins

Fyrirtækin Kjarnafæði, Norðlenska og SAH afurðir renna nú í eitt undir nýju nafni, Kjarnafæði Norðlenska hf., svo úr verður stærsta kjötvinnslufyrirtæki landsins.

Með sameinuðum kröftum alls okkar starfsfólks, sem telur nú á fjórða hundrað, göngum við inn í framtíðina, með enn meiri reynslu í farteskinu og metnaðinn ávallt að leiðarljósi.