GLEÐILEGA MÁLTÍÐ
Vantar þig hugmyndir af kvöldverð, veislumat eða einhverju einföldu fyrir vinina eða fjölskyldu? Þá ertu að réttum stað, en hérna höfum við tekið saman gómsætar uppskriftir - gleðilega máltíð.

1 December 2025
Ilmurinn úr eldhúsinu um jólin er einfaldlega miklu betri en aðra mánuði ársins. Þessar VIP ostakartöflur sameina mjúkar kartöflur, rjómakenndan ost og ferskt timían í rétt sem á einstaklega vel við um hátíðarnar, án þess að vera of flókinn. VIP ostakartöflur eru fullkomnar með jólamatnum, eða sem gómsætt meðlæti á aðv

1 December 2025
Fátt bætir eins miklu við jólamáltíðina og góð sveppasósa, og þessi bragðmikla útgáfa fær svo sannarlega að njóta sín. Brandy sveppasósan er mjúk, ilmandi og full af djúpum vetrarbrag; gerð úr sveppum, rjóma og nægilega miklu brandy til að gefa henni þann hátíðlega blæ sem desember kallar eftir. Hún lyftir bæði steikin










