GLEÐILEGA MÁLTÍÐ

Vantar þig hugmyndir af kvöldverð, veislumat eða einhverju einföldu fyrir vinina eða fjölskyldu? Þá ertu að réttum stað, en hérna höfum við tekið saman gómsætar uppskriftir - gleðilega máltíð.

Þessir litlu bitar ná alveg að kjarna íslenska jólastemningu.
9 December 2025
Þessir litlu bitar ná alveg að kjarna íslenska jólastemningu.
Tvíreykt húskarla-hangikjöt, rauðrófur, dill, hunangs dijon-sinnep, japanskt mæjó og dill
9 December 2025
Tvíreykt húskarla-hangikjöt, rauðrófur, dill, hunangs dijon-sinnep, japanskt mæjó og dill
Þessi smáréttur er einfaldur, fallegur og með sterkan keim af vetri.
9 December 2025
Þessi smáréttur er einfaldur, fallegur og með sterkan keim af vetri.
9 December 2025
Bláberjapate, hafrabrauð, bláberjasulta og klettasalat
Þessar jóla-­bruchettur sameina allt það sem gerir hátíðarborðið sérstaklega girnilegt:
9 December 2025
Þessar jóla-­bruchettur sameina allt það sem gerir hátíðarborðið sérstaklega girnilegt

Þessir litlu munnbitar sameina mjúkt grafið naut, ostinn Tind með sinn djúpa karakter og létt truff
9 December 2025
Þessir litlu munnbitar sameina mjúkt grafið naut, ostinn Tind með sinn djúpa karakter og létt trufflumæjó sem lyftir öllu upp á hátíðarstig
Þessi lifrarkæfu­uppskrift er bæði sérlega falleg á borði og einstaklega jólaleg.
8 December 2025
Þessi lifrarkæfu­uppskrift er bæði sérlega falleg á borði og einstaklega jólaleg.
Þessir litlu jólalegu smörre-bitar sameina allt það sem gerir hátíðarmat svo notalegan
8 December 2025
Þessir litlu jólalegu smörre-bitar sameina allt það sem gerir hátíðarmat svo notalegan
KEA -
1 December 2025
Ilmurinn úr eldhúsinu um jólin er einfaldlega miklu betri en aðra mánuði ársins. Þessar VIP ostakartöflur sameina mjúkar kartöflur, rjómakenndan ost og ferskt timían í rétt sem á einstaklega vel við um hátíðarnar, án þess að vera of flókinn. VIP ostakartöflur eru fullkomnar með jólamatnum, eða sem gómsætt meðlæti á aðv
1 December 2025
Fátt bætir eins miklu við jólamáltíðina og góð sveppasósa, og þessi bragðmikla útgáfa fær svo sannarlega að njóta sín. Brandy sveppasósan er mjúk, ilmandi og full af djúpum vetrarbrag; gerð úr sveppum, rjóma og nægilega miklu brandy til að gefa henni þann hátíðlega blæ sem desember kallar eftir. Hún lyftir bæði steikin
Skoða fleiri uppskriftir