GLEÐILEGA MÁLTÍÐ

Vantar þig hugmyndir af kvöldverð, veislumat eða einhverju einföldu fyrir vinina eða fjölskyldu? Þá ertu að réttum stað, en hérna höfum við tekið saman gómsætar uppskriftir - gleðilega máltíð.

18 September 2025
Ef þig langar í góðan heimilismat en ert ekki alveg í stuði til þess að gera allt frá grunni þá eru sænsku kjötbollurnar frá Kjarnafæði algerlega fullkomnar. Vissulega væri hægt að fara alla leið og grípa með sér tilbúna sósu og kartöflumús en núna langaði mig bara að stytta mér hálfa leið. Heimagerða kartöflumúsin er
18 September 2025
Þegar ég vil gera vel við okkur hjónin kaupi ég eitthvað gott kjöt sem ég annað hvort grilla eða græja í ofninum, það fer svolítið eftir veðrinu hvort ég geri. Mig langaði að prófa lambafille í black garlic kryddlegi frá Kjarnafæði og ákvað að hvíla grillið í þetta sinn og gera aðeins öðruvísi meðlæti. Ég bakaði rótarg
11 September 2025
Það er eitthvað alveg ómótstæðilegt við gamaldags íslenskar lambakótilettur, hjúpaðar stökku raspi og steiktar þar til þær verða gullinbrúnar. Þennan rétt tengja margir við sunnudagsmáltíðir barnæskunnar – sígilt dæmi um mat sem nærir líkamann á sama tíma og hann yljar sálinni með góðum minningum.
Grilluð St. Louis BBQ grísarif með frönskum og maís
1 July 2025
Erum við ekki alltaf að leita að einhverju fljótlegu á grillið? Máltíðirnar verða ekki einfaldari en þessi! Brjálæðislega góð bbq grísarif sem eru forsoðin og maríneruð í St. Louis bbq sósu sem borin eru fram með stálheiðarlegum frönskum og maís eru þá algerlega það sem þú þarft. Eldamennskan tekur varla meira en 15 mí
Kjarnafæði bátar með fersku grænmeti og áleggi
1 July 2025
Heimagert brauð sem eru ótrúlega mjúk og djúsí, fyllt með úrvali af Kjarnafæðis áleggi, fersku grænmeti og sósu. Erum við ekki alltaf að reyna að elda meira heima, fara sjaldnar á skyndibitastaði og spara svolítið? Það er alltaf gaman að finna uppskriftir sem koma í staðinn fyrir að rjúka út og kaupa skyndibita. Vissul
Grilluð trufflu & black garlic nautalund með bakaðri kartöflu, grilluðum aspas og grænpiparsósu
29 June 2025
Nautalundir eru svo sannarlega „geitin“ þegar kemur að kjöti á grillið. Þið fáið ekki meyrara og betra kjöt! Og svo þegar þær eru látnar liggja í trufflu og black garlic kryddlegi er ekkert sem skákar þeim. Meðlætið þarf ekki að vera flókið en samt fannst mér það þurfa að vera í smá lúxusgír líka. Ég útbjó trufflusmjör
21 June 2025
Þessi hátíðlega uppskrift að íslensku heiðalambi frá Kjarnafæði sameinar hefðbundna íslenska matargerð við nýstárlegar útfærslur. Lambakjötið er borið fram með ljúffengri foyot-sósu, stökkum „roasties“ kartöflum, sveppa- og laukasalati ásamt steiktu brokkólíní og blaðkáli með ostinum Feyki. Fullkominn réttur fyrir veis
16 June 2025
Það er svo einfalt og gott að gera heimagerða núðlurétti en því miður vill það oftast gleymast á mínu heimili. Rétturinn er alls ekki sterkur og hentar því sérstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. Ég notaði nautgripaþynnurnar frá Kjarnafæði en það er alveg ótrúlega næs að eiga þær til í frysti og grípa í og nota í svona rétti. Kjötið er meyrt og gott og engin þörf á því að snyrta það eitthvað áður. Það er hægt að nota í raun hvaða grænmeti sem er, bæta við engifer eða chili fyrir sterkara bragð og leika sér með tegundir af núðlum og sósum.
16 June 2025
Íslenska lambakjötið er best og það þarf ekkert að rökræða það frekar. Það er hægt að leika sér með það og matreiða það á ótal vegu. Ég hef alltaf verið veik fyrir grilluðu lambakjöti en þá verður að grilla það snöggt á blússheitu grillinu svo það ofeldist ekki.
16 June 2025
Lamba prime-ið frá Norðlenska er alveg framúrskarandi gott, lungamjúkt og hvítlauks og rósmarín marineringin passar sérlega vel við ferskt salat með ólífum, feta, rauðlauk, tómötum og agúrku ásamt myntu chimichurri gerir þessa máltíð að þvílíkri bragðsprengju. Fallegt á borði og upplagt að bera fram í matarboðunum í sumar.
Skoða fleiri uppskriftir